VÖRUFLOKKUR: Sarah's Silks

Leiksilki, búningar og leikföng frá Sarah's Silks hafa verið innblástur barna í opnum leik í 28 ár. Sarah, 3ja barna móðir í Kaliforníu sem alið hefur upp börn sín í anda Waldorf stefnunnar, hannar allar vörur frá grunni. Hún notar eingöngu náttúruleg efni, eins og silki og tré og miðar að því að fá börn til að nota eigið ímyndunarafl í leik. Einnig reynir Sarah að hanna vörurnar þannig að þær séu fallegar og geti notið sín á hvaða heimili sem er. Kennarar í Waldorf stefnunni mæla með einföldum hlutum eins og silki og tré til að hvetja börn til að nota hugmyndaflugið.

Sía:

Lagerstaða
0 valin Hreinsa
Verð
Hæsta verð er 4.990 kr Hreinsa
kr
kr

11 vörur

Sía og raða

Sía og raða

11 vörur

Lagerstaða
Verð

Hæsta verð er 4.990 kr

kr
kr

11 vörur