Mushie
Ekki hægt að sjá hvort hægt sé að sækja
Teningar tveir í pakka sem er góð blanda af skemmtun og lærdómi. Hægt er að ýta niður kúlunum á teningnum sem er bæði skemmtilegt og hjálpar manni að læra að telja.
Gert úr eiturefnalausu síliconi.Þvoið undir heitu sápu vatni og látið þorna.